Pallakerfi sem
allir geta lagt og útfært.

Fullbúið pallaefni úr harðviði sett saman án verkfæra.

Skoðið notkunarmöguleikana
Útfærðu þinn pall

Pallakerfi sem
allir geta lagt og útfært.

Fullbúið pallaefni úr harðviði sett saman án verkfæra.

Skoðið notkunarmöguleikana

Náttúrulegur viður
á svalirnar

Hannaðu þinn eigin pall og reiknaðu út magnið sem þig vantar!

Útfærðu þinn pall

Fjöldi
samsetningarmöguleika

Búa má til fjölda munstra með borðunum

Sjáið alla kynninguna
Útfærðu þinn pall

10 m2 lagðir á klukkustund…

1 maður – 1 tími – yfir 10 m2 af pallaefni lagðir

Hannaðu þinn pall
 
GUMI hefur verið
lagt á þúsundir
svala
 
Hægt að útfæra
á marga vegu
 Horfið á myndina
 
Hægt að leggja um
10m2 án verkfæra á klukkutíma
 Horfið á myndina
 
Fjöldi
m2 samsettur

Efnið sett saman án sögunar
úr 7 mislöngum borðum

Grunnborð af háhitameðhöndluðum askiA7
Aukaborð af háhitameðhöndluðum askiA1-A6
 
 
 
 
Til að ákveða rétt magn af mismunandi lengdum þarf að nota REIKNIVÉLINA hér á heimasíðunni.
 
Stærðirnar 7 gera það að verkum að þekja má allt yfirborð svalana án þess að saga niður efnið eða kalla til iðnaðarmenn.
 
 
Ekkert sagað niður – engin afföll. Sparaðu fjármuni með því að kaupa aðeins þá m2 sem þarf.
 
 

Nýsköpun!

GUMI pallakefið er samsett úr einstökum nýjum lausnum og nýstárlegri nálgun þegar kemur að lagningu harðviðarpalla.

Sérstaklega hannaðar gúmmísamsetningar, vel útfært einingakerfi, stöðugur og endingargóður háhitameðhöndlaður askur og verkfæri á netinu gera þér kleift að hanna þinn eigin pall og setja hann saman á hagkvæman hátt.

Ný notkunarsvið: Svalir og verandir þar sem vatnsþolinni einangrun hefur verið komið fyrir. Á slíkum stöðum hefur ekki verið hægt að leggja hefðbundna viðarpalla.

Öll sú nýsköpun sem er í GUMI kerfinu er einkaleyfisvernduð með lögum í Evrópu, USA og Kína.



Prófið reiknivélina
okkar á netinu

Reiknivélin á netinu er einföld í notkun og mjög snjöll.
Hún reiknar magnið sem þarf á svalirnar fyrir mismunandi munstur og teiknar upp staðsetningu festinga o.fl.

 
Prófið reiknivélina