
Í olíunni sem er borin á í sérstökum vélum er litur til að verja borðin fyrir útfjólubláum geislum sólarinnar.

Háhitameðhöndlaður Askur – efni í endingarflokki 1, þeim besta.
Gumi borðin eru 21 mm þykk. Þetta er sama þykkt og er á hefðbundnu pallaefni úr harðviði sem skrúfað er niður á dregara.

70 mm breið eru borðin í öllum lengdum.





