deski
A7A6A5A4A3A2A1
Borð [eining]Lengd [mm]Þykkt [mm]Breidd [mm]
A75142170
A64402170
A53662170
A42922170
A32182170
A21442170
A1702170

Stærðir á borðum

Fáanlegar eru 7 mismunandi borðastærðir sem tengja má hverja við aðra á fjölda vegu. Þessar mismunandi stærðir gera það að verkum að setja má efnið saman á mismunandi hátt og í munstur án þess að saga efnið. Borð A7 er grunnborðið í kerfinu.

deski
Í olíunni sem er borin á í sérstökum vélum er litur til að verja borðin fyrir útfjólubláum geislum sólarinnar.  

deski
Háhitameðhöndlaður Askur – efni í endingarflokki 1, þeim besta.

deskiGumi borðin eru 21 mm þykk. Þetta er sama þykkt og er á hefðbundnu pallaefni úr harðviði sem skrúfað er niður á dregara.

deski
70 mm breið eru borðin í öllum lengdum.  

Samsetning

 
 
 
 Endastopparar á festingum tryggja jafnt bil á milli borða – eftir samsetningu þá halda þeir öllu dekkinu stöðugu.
 Sérstakar rifflur festa gúmmítappana á einfaldan hátt og tryggja að auðvelt er að taka þá úr festingunni og setja í aftur.
 10 mm þykkt gúmmíið tryggir að borðin eru alltaf vel yfir steyptu yfirborðinu og leyfa frjálst flæði lofts og regnvatns.
 Gúmmífestingin er stöm og kemur því í veg fyrir að borðin fari á stað, jafnvel á hálum flísum
Gúmmífestingin er framleitt úr hágæða gúmmíi.
 

Endalokunarborð

Form sem henta svölum einstaklega vel.

element






Með því að bæta endalokun við hverja einingu má auka það yfirborð sem pallurinn dekkar. Endalokunin kemur í veg fyrir að það sjáist inní endatréið á borðunum, felur borð endana.

Samanburður á
mismunandi palla útfærslum

 
 
 
Sjá samanburð í töflu
opakowania

Mögulegar stærði á pakkningum

Gumi borðin eru pökkuð í plast með réttum fjölda gúmmí samsetninga.

Pakkningar eru hannaðar þannig að auðvelt er að flytja efnið og geyma. Hámarksþyngd á pakka er aðeins 8 kg.
Borðunum er pakkað í plastumbúðir til að verja efnið fyrir skemmdum.

1m2 af tilbúnu samsettu dekki með festingum vegur aðeins 14.2 kg.

Skoðið mögulegar pakkningastærðir